Ég heyrði lag í partýi Og það minnti mig á þig Hvað ertu að gera í útlöndum Ertu að læra eitthvað nýtt? Kannski sendi ég hlekkinn Og kannski svarar þú mér ekki Þú sagðir að þér þætti gott Að komast frá þessari borg En ég get ekki sagt að mér Líði eins eða líði vel Reykjavík er ekki borgin mín Ef ég þarf að njóta hennar einn Reykjavík er ekki borgin mín Ef ég þarf að njóta hennar einn