Inniskór og mjúku náttfötin Rauðvínsdreitill og náttsloppurinn Ætti ég að fara og sýna lit? Enda ég þá með samviskubit? Kvöldið hljómar betur uppí sófa með þér Úfið hár og hlýjar hendurnar Ilmkerti og teppaflækjurnar Gref mig lengra ofan í fangið þitt Hugsa um hvað það er kalt úti Kvöldið hljómar betur uppí sófa með þér Kvöldið hljómar betur uppí sófa með þér