Úrið mitt er hringur Og það endurtekur sig Er það kannski af því að tíminn Líður ekki fram á við Hann þeytist bara í hring eftir hring eftir hring, eftir hring, eftir hring Árin eru líka hringir Taktu eftir því Hvernig vetur víkur fyrir vori Alveg upp á nýtt Ó, í hring eftir hring eftir hring, eftir hring, eftir hring